top of page
Writer's pictureÞorgerður María Þorbjarnardóttir

Skikkuð í sóttkví þrátt fyrir að vera fullbólusett

Stuttu eftir að flytja til Bretlands var ég í samskiptum við covid-smiðtaðan einstakling. Reglurnar í Bretlandi kveða á um að sé maður fullbólusettur þurfi ekki að fara í sóttkví heldur einungis taka pcr próf. Þar sem mínar bólusetningar voru ekki framkvæmdar í Bretlandi er þeim þó ekki treyst og ég þurfti að fara í sóttkví í 10 daga. Vísir fjallaði um málið og fréttina má finna hér.


Commenti


bottom of page