top of page
IMG_3366_edited.jpg

Þorgerður María Þorbjarnardóttir

Ég er 27 ára náttúruverndarsinni, jarðfræðingur, sit í stjórn Landverndar og er fyrrverandi formaður Ungra umhverfissinna. Á þessari vefsíðu er hægt að fylgjast með starfi mínu og skoða ferilinn minn.

Home: Welcome
krakki.jpg

Um mig

Ég er uppalin á Egilsstöðum og frá unga aldri hef ég haft yndi af náttúru og náttúrufræðum. Ég er menntaður Jarðfræðingur og hef einnig lokið leiðtoganámi til náttúruverndar við Háskólann í Cambridge. Ég nýti mér þekkingu á náttúru, á stjórnsýslu og góðri samskiptahæfni til þess að gæta hagsmuna náttúrunnar. Í barnæsku upplifði ég það þegar Kárahnjúkavirkjun var byggð og hvernig það skipti samfélaginu í tvennt. Ég hef unnið sem landvörður á austur hálendinu og ferðast reglulega um svæðið. Það er markmið mitt að gæta þess að slík eyðilegging endurtaki sig aldrei og ég stend vörð um bæði líffræðilega og jarðfræðilega fjölbreytni.

Home: About Me
Wildflowers

Illustrations

Cloud in the Sky

Energy and climate

bottom of page