top of page

Þúsundir taka þátt í loftslagsmótmælum í Glasgow.

  • Writer: Þorgerður María Þorbjarnardóttir
    Þorgerður María Þorbjarnardóttir
  • Aug 23, 2022
  • 1 min read

Ég lagði leið mína til Glasgow til þess að taka þátt í mótmælum á vegum Fridays for Future og Extinction Rebellion í tilefni 26 loftslagsráðstefnu sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar Ungra umhverfissinna sóttu ráðstefnuna og ég mætti til þess að sýna samstöðu við kröfur um auknar aðgerðir. Rætt var við mig um mótmælin í Fréttablaðinu. Fréttina má finna hér.



 
 
 

Comments


bottom of page