top of page
Search
  • Writer's pictureÞorgerður María Þorbjarnardóttir

SÓLIN - The Sun

Ungir umhverfissinnar unnu að verkefninu Sólin í yfir ár og ég var formaður í hluta af þeim tíma. Öllum stjórnmálaflokkum í framboði til Alþingis var gefin einkunn, byggð á stefnu flokksins í umhverfismálum og kosningarloforðum fyrir kosningarnar. Um verkefnið var fjallað í öllum helstu fjölmiðlum landsins. fulltrúar allra nema 2 (af 9) flokkum mættu á viðburð UU og tóku við sínum einkunnum.


Einkunnirnar má finna sundurliðaðar á solin2021.is
Comments


bottom of page